Fasteignir Óska eftir ÓE húsnæði í Hveragerði
skoðað 44 sinnum

ÓE húsnæði í Hveragerði

Verð kr.

100.000 kr
 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

föstudagur, 3. júlí 2020 12:22

Staður

810 Hveragerði

Tegund Herbergi Fermetrar 10
Herbergi 1 Póstnúmer 810

Óska eftir húsnæði til leigu í hveragerði.
Erum par með litinn hund en enginn börn nema yngri bræður mína.
Við erum með fastartekjur, drekkum ekki og erum mjog róleg.
Maðurinn minn er að klára háskóla íslands en eg er með starf herna i hveragerði svo myndi vera betra komast heim aftur úr borginni 😁
Við eigum lítinn franskan bola sem hrítur hátt en geltir aldrei.
Astæða fyrir fluttningum er að okkur langar komast úr reykjavik og vera nær fjölskyldu 💜
Ef þið vitið um húsnæði studio.
1 herb eða 2. Þa er eg opin fyrir að skoða.

Takk fyrir Mbk. Ragnheiður