Fasteignir Óska eftir ÓE íbúð til leigu fyrir 2ja barna faðir.
skoðað 127 sinnum

ÓE íbúð til leigu fyrir 2ja barna faðir.

Verð kr.

Tilboð
 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

laugardagur, 21. nóvember 2020 22:59

Staður

111 Reykjavík

Tegund Fjölbýlishús Fermetrar 72
Herbergi 3 Póstnúmer 111

Góðan daginn eins og titillinn segir er ég í íbúðaleit fyrir mig og 2 unga syni mína sem verða aðrahvora vikuna hjá mér.

Ákjósanlegast væri að fá íbúð í Grafarvogi eða þar í nágrenni, Hafnarfjörður kæmi hugsanlega til greina líka.

Ég er á early fertugsaldri og er í fastri góðri vinnu og og get óskað eftir meðmæli ef þess óskast. Reyki ekki og aldrei neitt partýstand þar sem maður er orðinn alltof gamall fyrir þannig bull.

Er spenntastur fyrir 3 herb íbúð ef hún er ekki of dýr annars gætum við sætt okkur við 2 herb ef hún er rúmgóð.
Greiðslugeta er svona ~200þ Kr.