Fasteignir Óska eftir ÓE Íbúð
skoðað 165 sinnum

ÓE Íbúð

Verð kr.

190.000
 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

29. desember 2019 17:14

Staður

105 Reykjavík

Tegund Fjölbýlishús Fermetrar 50
Herbergi 2

Góðann daginn/ Gott kvöld.

Ég og dóttir mín óskum eftir íbúð með allavega einu svefnherbergi, draumurinn væri tvö.
Erum með einn lítinn smáhund og innikött sem kæmi með okkur <3

Trygging er ekkert vandamál en það þyrfti að vera hægt að fá húsaleigubætur :)
Erum rólegar og borgum ávallt á réttum tíma.

Endilega vertu í sambandi ef þú átt eitthvað fyrir okkur.
Bestu kv,
Mæðgurnar