Fasteignir Óska eftir Óska eftir 3 herbergja íbúð í Hafnarfirði
skoðað 114 sinnum

Óska eftir 3 herbergja íbúð í Hafnarfirði

Verð kr.

200.000
 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

17. nóvember 2019 01:25

Staður

221 Hafnarfirði

Tegund Fjölbýlishús Fermetrar 80
Herbergi 3 Póstnúmer 220

Óska eftir íbúð til langtíma leigu í Hafnarfirði fyrir mig 37 ára og son minn 3 ára sem er á leikskóla í Hafnarfirði.

Við erum í fínni íbúð núna en væri gott að vera í aðeins stærri íbúð svona til lengri tíma litið.

Ég þyrfti 3 mánaða fyrirvara til að segja upp þessum samningi.
Mikilvægt að íbúðin væri allavega 80 fm, 2 svefnherbergi og íbúð sem yrði leigð til lengri tíma

Er með góð meðmæli, hreina sakaskrá, trausta innkomu, engin gæludýr og er mjög snyrtileg. Greiði leiguna alltaf á réttum tíma.
Reyki ekki og er mjög reglusöm.
Fyrirframgreiðsla eða bankaábyrgð ekkert mál.

Við erum mjög góðir nágrannar og þykir mikilvægt að eiga góða nágranna.

Set hérna inn ef einhver er að velta fyrir sér að leigja íbúðina sína án þess að það liggi á því og vill örugga leigendur.
Áhugasamir mega endilega senda mér skilaboð.
Kær kveðja