Fasteignir Óska eftir Óska eftir fasteign, skipti fyrir bát
skoðað 413 sinnum

Óska eftir fasteign, skipti fyrir bát

Verð kr.

Tilboð
 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

24. október 2019 12:33

Staður

430 Suðureyri

 
Tegund Einbýli / Raðhús Fermetrar 145
Herbergi 5 Póstnúmer 400

Til solu fyrirtaeki ,,Krekjan ehf,, med batur Seigur C-class 870 areg 2011 ,keyrd um 500 kls. med ollu

Hlusta á tilboð og skoða mögulega einhver skipti a ibud eda einbyli

Báturinn er staðsettur a Sudureyri

Brúttótonn : 5,81

Til sölu er báturinn Danni IS 812, sknr 7703 af gerðinni seigur C-class 870 lengd 8,7 m breidd 2,63 m í bátnum
eru helstu siglingartæki frá furuno sjálfstýring, ais, útvarp klósett og hitablásari sem notar kælivatn vélar.

Báturinn er tilbúinn til strandveiða og gæti hentað vél í túrista fluttninga þar sem hann er með gott dekkpláss.

Vélin er Nanni diesel 275 ho-Toyota base- keyrð um 500 klst ganghraði um 30kn/klst. en venjuleg keyrsla er um 17-20 kn/klst.

Hægt er að setja 4x400ltr kör í bátinn.

Þetta er opinn fiskibátur og fylgja 4 rúllur með 2x bj 5000 frá 2012 og 2x DNG 6000i frá júní 2016

Haffæri gildir til april 2020 og allir skoðunnarskyldur búnaður gildir til apríl-mai 2020.

Haegt ad skoda skipti i ibud eda einbyli?

Tilbod óskast!!!