Fasteignir Óska eftir ÓSKA EFTIR HERBERGI/STUDIO/IBUÐ Í SKAGAFIRÐI
skoðað 141 sinnum

ÓSKA EFTIR HERBERGI/STUDIO/IBUÐ Í SKAGAFIRÐI

Verð kr.

100.000 kr
 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

sunnudagur, 4. október 2020 23:21

Staður

550 Sauðárkróki

Tegund Herbergi Fermetrar 10
Herbergi 1 Póstnúmer 550

ÓSKA EFTIR HERBERGI/STUDIO/IBUÐ Í SKAGAFIRÐI

Ég er 26 ára karlmaður, fæddur 1993.
Er hljóðlátur, reglusamur og heiðarlegur.
Ég drekk ekki og djamma ekki.
Ég reyki en myndi ég auðvitað aldrei gera það innandyra og ef reykingar eru bannaðar á lóðinni líka þá er ekkert mál að taka bara göngutúr á meðan ég reyki, það gæti jafnvel hjálpað mér með það að hætta að reykja..... :P

Tæknilega séð fylgir mér ekkert nema bara tölva, skjáir og mögulega rúmið mitt, þannig að ég þarf í rauninni ekki mikið meira en bara herbergi eða studio, en ég ætla mér samt ekki að útiloka eitthvað stærra en það ef það finnst ekkert annað.

Ég setti 100þ sem verð á þessa auglýsingu, en það er svona það mesta sem ég er tilbúinn til þess að borga fyrir herbergi, en það þyrfti þá að vera eitthvað svakalegt herbergi haha ;)

Þak, pláss fyrir rúm, rafmagn og internet er það eina sem ég þarf þó eldhús, klósett aðstaða og sturta væri náttúrulega frábært líka, ekki must samt!

Endilega vera í bandi í skilaboðum ef þið vitið um eitthvað sem ég gæti nýtt mér. Takk fyrir!

Kær kveðja! :)