Fasteignir Óska eftir Óska eftir herbergi/studio
skoðað 384 sinnum

Óska eftir herbergi/studio

Verð kr.

90.000
 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

29. desember 2019 03:02

Staður

111 Reykjavík

Tegund Herbergi Fermetrar 10
Herbergi 1 Póstnúmer 111

Eg er 38 ára karlmaður og Íbúðareigandi sem er að flytja heim eftir að hafa dvalið erlendis og ibuðin mín fost í leigu næstu mánuði. Mig vantar því herbergi, helst með sér inngangi til leigu. Þarf ekki að vera merkilegt en betra ef það fylgir með rúm og Internet. Eins æskilegt að það sé einhver gluggi.

Ég er að leita eftir lausn í 2-4 mánuði . Er bæði með tryggar tekjur og stend vel fjárhagslega. Þess utan snyrtilegur og heilbrigður einstaklingur.

Vil helst vera í Breiðholti en skoða allt Reykjavíkur svæðið .

Endilega hafið samband í skilaboðum.

Kv