Fasteignir Óska eftir Óska eftir herbergi til leigu
skoðað 250 sinnum

Óska eftir herbergi til leigu

Verð kr.

90.000 kr
 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

mánudagur, 5. október 2020 10:07

Staður

113 Reykjavík

Tegund Herbergi Fermetrar 10
Herbergi 1 Póstnúmer 113

Óska eftir herbergi til leigu frá lok ágúst til lok janúar fyrir lærling sem er á leið frá Háskóla í Hollandi til að taka starfsnám sitt hjá íslensku fyrirtæki. Viðkomandi verður á Íslandi frá lok ágúst og út janúar 2021. Reyklaus og reglusamur og er að leita af herbergi á höfuðborgarsvæðinu. Þyrfti að vera fullbúið húsgögnum með aðgang að baðharbergi og eldhúsi.

Endilega hafið samband ef þið eruð með herbergi sem hægt hentað.