Fasteignir Óska eftir Óska eftir húsnæði í Kópavogi
skoðað 83 sinnum

Óska eftir húsnæði í Kópavogi

Verð kr.

250.000 kr
 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

miðvikudagur, 9. júní 2021 13:15

Staður

200 Kópavogi

Tegund Einbýli / Raðhús Fermetrar 100
Herbergi 4 Póstnúmer 200

4 manna fjölskylda óskar eftir húsnæði til langtímaleigu, helst í vesturbæ Kópavogs (Kársnesi).

Pabbinn er múrari með sjálfstæðan rekstur og mamman er laganemi við Háskólann í Reykjavík.
Eldra barnið er í Kársnesskóla og það yngra í leikskóla í grenndinni.

Við erum reglusöm og skilvís og höfum mjög góð meðmæli.