Fasteignir Óska eftir Óska eftir húsnæði
skoðað 320 sinnum

Óska eftir húsnæði

Verð kr.

100.000
 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

5. mars 2019 10:35

Tegund Herbergi Fermetrar 10
Herbergi 1

Góðan dag,

Ég er að leita mér að húsnæði hér á höfuðborgarsvæðinu. Allt kemur til greina.

Ég er nýkominn til landsins og er að leita mér að húsnæði. Ég er reglusamur fertugur maður, laus við allt rugl. Skilvirkur leigjandi. Get fengið góð meðmæli frá leigjanda mínum í Þýskalandi sé þess óskað eftir.

Markaðurinn hér er mjög furðulegur. Eins og staðan er, get ég ekki í augnablikinu farið mikið hærra en 150.000 fyrir fína íbúð. Því er ég tilbúinn að skoða aðra möguleika, eins og fín herbergi, kjallara o.s.frv.

Endilega hafið samband við mig ef ykkur vantar ábyrgan leigjanda fyrir ykkar herbergi/fasteign.

Kveðja,
Guðgeir