Fasteignir Óska eftir Óska eftir íbúð á 100-120 þús í Rvk
skoðað 735 sinnum

Óska eftir íbúð á 100-120 þús í Rvk

Verð kr.

100.000
 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

7. nóvember 2019 10:32

Staður

105 Reykjavík

Tegund Fjölbýlishús Fermetrar 55
Herbergi 1 Póstnúmer 105

Óska eftir Íbúð til leigu
Kæri næsti “Leigusalinn minn”
Ég heiti Birgir R. Jóa og ég er að leita að íbúð í Reykjavík til leigu.

Ég starfa sem leiðsögumaður og dansa zumba, jóga og er í worldclass í laugum og kringlunni. Ég lifi heilsusamlega og hvorki reyki né drekk, og fer snemma í rúmið og vakna snemma. Ég á Toyotu Rav4 sem er góður vinur og tekur mig út um allt land ásamt hjólinu mínu sem styður mig á sumrin. Ég er að byggja upp viðskiptaþróunar fyrirtæki og er mikið í kringum Startup heiminn á Íslandi.

Ég er vil finna íbúð fyrir 80 til 120 þús miðsvæðis í Rvk, sem vill fá traustan aðila í íbúðina sína. Það eru mismunandi leigusalar og leigjendur til og ég vil traustan leigusala eins og hann vill fá mjög traustan leigjanda.

Birgir R Jóa 820 22 23 | birgir.johannesson@gmail.com