Fasteignir Óska eftir Óska eftir íbúð á höfuðborgarsvæðinu
skoðað 233 sinnum

Óska eftir íbúð á höfuðborgarsvæðinu

Verð kr.

Tilboð
 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

23. mars 2019 18:45

Staður

220 Hafnarfirði

Tegund Fjölbýlishús Fermetrar 10
Herbergi 4

Við erum hjón á fimmtugsaldri með okkur eru börn okkar sem eru kominn á fullorðinsaldur. Ásamt erum við með eina kisu sem gerir ekkert meira en að sofa allan daginn. Við erum öll mjög róleg og reglusöm og okkur vantar íbúð á höfuðborgarsvæðinu með 4 herbergum (3 svefnherbergum) í langtímaleigu. Getum veitt meðmælendum ef óskað eftir því. Endilega hafið samband við mig í síma 7818584 (Hulda) . Eða þið getið sent mér skilaboð hér inn á Bland. Takk kærlega fyrir.