Fasteignir Óska eftir Óska eftir íbúð og leigufélaga
skoðað 257 sinnum

Óska eftir íbúð og leigufélaga

Verð kr.

125.000 kr
 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

sunnudagur, 9. ágúst 2020 01:20

Staður

104 Reykjavík

Tegund Fjölbýlishús Fermetrar 70
Herbergi 3 Póstnúmer 104

Góðan dag

Ég er að leita að tveggja til þriggja herbergja íbúð með húsgögnum fyrir langtímaleigu frá 1. júlí. Þá húsnæði sem er uppi á borðinu og temmilega miðsvæðis, þ.e. Reykjavík vestan Elliðaáa og 200 Kópavog.
Greiðslugeta er allt að 125 þ. og skilvísum greiðslum heitið. Lítið mál að veita meðmæli frá fyrri leigusölum.
Ég er sömuleiðis að leita að nýjum leigufélögum sem eru í leit að nýju húsnæði eða nýjum meðleigjanda. Hef alltaf búið með öðrum og er samvinnuþýður og kurteis leigufélagi :)
Er snyrtilegur, heiðarlegur og rólegur, reyklaus 24 ára einstaklingur með fasta vinnu. Með mér fylgir róleg og geld læða sem lætur lítið fyrir sér fara.
Væri frábært ef aðstaða væri fyrir geymslu á hjóli í húsnæðinu.


Hafið endilega samband hérna í gegnum bland, sms í síma 8466896 eða sendið tölvupóst á jonfreyr96@gmail.com
Takk fyrir :)