Fasteignir Óska eftir Óska eftir ibuð
skoðað 255 sinnum

Óska eftir ibuð

Verð kr.

250.000
 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

12. júlí 2019 10:48

Staður

109 Reykjavík

Tegund Annað Fermetrar 95
Herbergi 3 Póstnúmer 109

Íbúð óskast til leigu frá 1.Juli
Reglusemi og öruggum greiðslum heitið. Get borgað tryggingu og er með mjög góð meðmæli. Við vorum með íbúð á leigu sem er að fara á sölu.
Er í vinnu með öruggar tekjur.
Til greina koma íbúðir í Grafarvogi, Grafarholti, Árbæ og Breiðholti því strákurinn minn er á leikskóla í Grafarvogi en allt kemur til greina.
Er að leita að 3-4 herbergja íbúð ( 2 eða 3 svefnhverbergi).
Get borgað allt að 230.000 til 250.000
Ef einhver getur leigt okkur eða bent á íbúð fyrir okkur hafið endilega samband.
Kv Jéssica og Mikael.