Fasteignir Óska eftir Óska eftir rými fyrir upptökustudio
skoðað 50 sinnum

Óska eftir rými fyrir upptökustudio

Verð kr.

40.000 kr
 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

sunnudagur, 17. janúar 2021 16:30

Tegund Atvinnuhúsnæði Fermetrar 10
Herbergi 1

Við erum fimm strákar að gera tónlist og erum að leita að herbergi eða litlu rými til þess að búa til og taka upp tónlist. Erum til í að skoða allt á höfuðborgarsvæðinu en eina skilyrðið er að við verðum að mega vera með læti :). Förum líklegast ekki yfir 50þ á mánuði