Fasteignir Óska eftir Óska eftir stúdío eða 1-2 herbergja íbúð
skoðað 295 sinnum

Óska eftir stúdío eða 1-2 herbergja íbúð

Verð kr.

150.000 kr
 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

mánudagur, 10. ágúst 2020 23:37

Tegund Einbýli / Raðhús Fermetrar 20
Herbergi 1

Hæhæ!

Ég er 20 ára kvk nemi í leit að húsnæði í langtímaleigu á höfuðborgarsvæðinu með möguleika á húsnæðisbótum, helst 1-2 herbergja íbúð í eftirfarandi póstnúmerum: 101, 105, 104, 107 og 200 Kóp en ég skoða allt annað líka! Ég er reglusöm, snyrtileg og róleg með fastar tekjur. Ég á einn 7 ára innikisa sem er einnig mjög rólegur og góður, klórar ekki í húsgögn og lætur lítið fyrir sér fara og finnst best að sofa í allan dag.
Ef þið vitið eða eruð með húsnæði fyrir okkur endilega sendið tölvupóst á amelija2000@hotmail.com eða skilaboð á 821-2449 eða hér á bland :)

Fyrirfram þakkir, Amelija.