Fasteignir Óska eftir Óska eftir vinnustofu til leigu fyrir listsköpun
skoðað 85 sinnum

Óska eftir vinnustofu til leigu fyrir listsköpun

Verð kr.

Tilboð
 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

laugardagur, 6. júní 2020 17:27

Staður

105 Reykjavík

Tegund Annað Fermetrar 20
Herbergi 1 Póstnúmer 105

Mig vantar vinnustofu fyrir listsköpun frá og með Maí til eilífðar. (Má aalveg vera fyrr)

Miðsvæðis í Reykjavík og gluggar eru aðal skilyrðin.

Mun mála (lyktarlaust eða lítið) og tónlistast (yfirleitt lágt og sjaldan). Verð mikið á þessari vinnustofu þannig að helst ekki eitthvað ógeðslegt :D

Allar ábendingar vel þegnar.