Fasteignir Óska eftir ÓSKA EFTIR vinnustofurými
skoðað 889 sinnum

ÓSKA EFTIR vinnustofurými

Verð kr.

100.000 kr
 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

mánudagur, 9. nóvember 2020 10:46

Staður

101 Reykjavík

Tegund Annað Fermetrar 45
Herbergi 1 Póstnúmer 101

Við erum hópur skapandi einstaklinga sem vantar rými til að vinna með leir og allskonar list og hönnun (best ef það væri þriggja fasa rafmagn fyrir lítinn brennsluofn).

Draumurinn væri að það væri pláss fyrir leir/gips/hillur/ofn í einum hluta rýmisins og svo væri hægt að vera með skrifborð líka.

Rennandi vatn og salernisaðstaða skilyrði.

Allar ábendingar vel þegnar!