Fasteignir Óska eftir Óskum eftir íbúð
skoðað 392 sinnum

Óskum eftir íbúð

Verð kr.

Tilboð
 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

sunnudagur, 23. ágúst 2020 01:29

Tegund Fjölbýlishús Fermetrar 10
Herbergi 3

Elísabet Kristjánsdóttir heiti ég og er 19 ára gömul. Ég og Brynjólfur Skúlason vinur minn erum að flytja að norðan til að byrja í háskóla í haust. Við leitum því að íbúð til að dvelja í á þeim tíma.
Við erum afar snyrtileg, reglusöm og auðvitað reyklaus! Við gætum byrjað að leigja 1. ágúst
Við óskum því hér eftir 3ja herbergja íbúð(2 svefnherbergi) í 101, 104, 105, 107 eða 108. Skoðum einnig íbúðir í 200 Kópavogi.
Endilega hafið samband ef þið lumið á íbúð sem þið hyggist leigja út eða hafið frekari spurningar til okkar.
M.b.k. Elísabet og Brynjólfur