Fasteignir Óska eftir Óskum eftir langtímaleigu
skoðað 147 sinnum

Óskum eftir langtímaleigu

Verð kr.

300.000 kr
 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

laugardagur, 15. október 2022 09:36

Staður

270 Mosfellsbæ

Tegund Einbýli / Raðhús Fermetrar 111
Herbergi 3 Póstnúmer 270

Hjón með litla ofnæmisfría tík óska eftir langtíma leigu í Mosfellsbæ frá enda Okt/Nóv.Jarðhæð væri best.Við erum snyrtileg róleg reyklaus og reglusöm bæði með hreinar sakarskrár og Lánshæfi A . Trygging frá Leiguvernd meðmæli og 100% greitt á gjalddaga.Getum greitt allt að 300.000 án þess að sækja um leigubætur. Kveðja María Martin og Coco😊