Fasteignir Óska eftir reglusöm mæðgin í brýnni neyð
skoðað 7533 sinnum

reglusöm mæðgin í brýnni neyð

Verð kr.

180.000 kr
 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

þriðjudagur, 3. mars 2020 10:31

 
Tegund Fjölbýlishús Fermetrar 60
Herbergi 2

Við erum íslensk mæðgin sem fluttumst nýlega til baka frá Ítalíu, eftir 2 ár erlendis, með öruggt húsnæði, en aðstæður breyttust og erum við því miður nú staðsett í kvennaathvarfi.

Ég heiti Guðbjörg Krista og er að verða 32 ára og á son sem er 10 ára gamall, við erum bæði mjög heimakær og njótum þess vel að vera úti en í kósý á kvöidin og í vondu veðri.

Ég er sjálf með öruggar tekjur, get séð fyrir tryggingu, þó svo að lægri trygging væri betri en hærri þar sem við höfum verið að leigja með húsgögnum á Ítalíu og þar af leiðandi eigum við engin húsgögn. Ég er reglusöm og drekk ekki eða neitt þvíumlíkt og er mjög í mun um að borga alltaf á réttum tíma. Sá sem myndi leigja okkur myndi vera mjög sáttur við okkur sem leigjendur, við erum bara tvö með engin dýr eða annað, þó svo að möguleikinn á dýri sienna meir væri æðislegt

Ég er að leita eftir langtíma leigu, helst í Hafnarfirði en leitin einskorðast alls ekki bara þar, ég skoða ALLT Á STÓR-HÖFUÐBORGARSVÆÐINU.
1 herbergji í íbúðinni er nóg en 2 herbergji helst, þar sem við viljum vera á sama stað sem lengst og nú styttist í að sonur minn verði unglingur. Ég get borgað með vissu allt að 180000 á mánuði en eins og gefur að skilja þá væri æðislegt að geta borgað lægri leigju, en í staðinn fengi einstaklingurinn fyrirmyndarleigjanda, við erum bæði tvö mjög tillitssöm og róleg þegar við erum heima við.


Ef þú ert með, eða veist um, góða íbúð til leigu fyrir okkur mæðgin þá kynni ég mjög að meta ef þið hefðuð samband, hvort heldur sem er í skilaboðum hér á bland.is, í gegnum Email KRISTACESARS88@GMAIL.COM eða hringja/senda sms í síma 7737663.

Bestu kveðju G. Krista og sonur :)