Fasteignir Óska eftir VANTAR ÍBÚÐ I ÁSLANDI EÐA A VÖLLUNUM 1.JÚLÍ 2020
skoðað 244 sinnum

VANTAR ÍBÚÐ I ÁSLANDI EÐA A VÖLLUNUM 1.JÚLÍ 2020

Verð kr.

230.000
 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

2. febrúar 2020 13:18

Staður

220 Hafnarfirði

Tegund Fjölbýlishús Fermetrar 105
Herbergi 4 Póstnúmer 221

Við erum par með 2 börn (8 ára og 2 ára) okkur sarvantar íbúð fra 1. Júlí 2020 3-4 herbergja greiðslugeta 200-250 þús.. konan er lærður sjúkraliði og vinnur sem slíkur, eg er vaktstjori i minni vinnu hjá stóru opinberu fyrirtæki.. meðmæli eru ekkert mál og trygging til staðar :) við viljum vera áfram i aslandinu eða a völlunum svo börnin þurfi ekki að skipta um skóla.. óskum eftir helst 2 ára leigusamningi... fáið ekki betri leigjendur i ibuðina ykkar :)

Með fyrirfram þökk