Fasteignir Óska eftir Vantar stúdíóíbúð fyrir vini sem eru flóttamenn
skoðað 189 sinnum

Vantar stúdíóíbúð fyrir vini sem eru flóttamenn

Verð kr.

110.000 kr
 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

miðvikudagur, 13. janúar 2021 14:53

Tegund Herbergi Fermetrar 30
Herbergi 1

Við hjónin erum að hjálpa vinum okkar að finna stúdíóíbúð á Höfuðborgarsvæðinu.
Þau eru hér á flótta undan yfirvöldum í sínu landi og þurfa hússkjól nú frá 1.des (í síðasta lagi)
Ef þú átt hentugt húsnæði sem er með eldhúsaðstöðu og baðherbergi sem er ekki deilt með öðrum og tilbúin/nn að skrifa undir leigusamning með 1 mán uppsagnarfresti, þá getur verið að við náum saman.
Allt kemur til greina innan Höfuðborgarsvæðis.

Umgegni þeirri er góð að okkar mati, þau munu fá styrk þannig að tryggingarfé og mánaðarlegar greiðslur verða ekki vandamál. Þau reykja ekki og drekka ekki - og eru um 27 ára.

Sökum viðkvæmrar stöðu þeirra er aðeins hægt að óska eftir leigusamningi með mánaðar uppsagnarfresti, eins og oft er gert með stúdíóíbúðir.

Greiðslugeta fyrir gott húsnæði - og ekki verra ef rafmagn er innifalið - er um 110 þúsund krónur.
Hafið samband við okkur beint til að ræða möguleikana.

Kv.
Sigurður Bjarni Gíslason & Laufey Aðalsteinsdóttir
8487142 og 6953117
Álfhólsvegi 66, Kópavogi