Fasteignir Óska eftir Vantar tímabundinn samastað
skoðað 397 sinnum

Vantar tímabundinn samastað

Verð kr.

75.000 kr
 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

mánudagur, 2. ágúst 2021 16:13

Tegund Herbergi Fermetrar 10
Herbergi 1

Svo er mál með vexti að mig vantar samastað í tvo mánuði.
Ég fékk óvænt tímabundna vinnu og vantar stað til að leggja höfuðið svona rétt á meðan.
Allt á höfuðborgarsvæðinu kemur til greina, svo lengi sem það uppfyllir grunnskilyrði íbúðarstaðar ;)

Ég er 27 ára, reglusamur og reyklaus karlmaður. Er í námi og er vinnan í sambandi við það.
Ekki hika við að hafa samband!