Gæludýr Hundar ÓE smáhundi
skoðað 103 sinnum

ÓE smáhundi

Verð kr.

Tilboð
 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

31. maí 2019 03:18

Staður

111 Reykjavík

Bý í sveit og á 3 kisur langar að taka að mér smáhund sem vantar heimili.
Ath er ekki að fara borga fyrir hund er bara að óska eftir Gefins sem virkilega þarf nýtt heimili. Reyklaust og barnlaust heimili.

Hundurinn þarf að vera húsvanur og búin í viðeigandi sprautum og ormahreinsaður. (Vil fá staðfestingu á því , á 3 kisur og óþarfi að allir smitast þeim líður ekki vel þegar þannig kemur uppá)

Vil fá allar grun upplisingar, kosti og "galla" ef veikindi eða viðkvæmni er fyrir svo best sé hægt að hugsa um voffa. Aldur, mynd og allt það sem ykkur dettur í hug.

Hér fara allir reglulega saman í göngutúr og reka kisurnar á eftir mér og er mikill gleði að röllta með mér :)

Bkv :)