Gæludýr Hundar óska eftir fósturfjölskyldu
skoðað 863 sinnum

óska eftir fósturfjölskyldu

Verð kr.

Tilboð
 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

föstudagur, 10. júlí 2020 13:13

Staður

200 Kópavogi

Ættbók

Halló kæru hundaunnendur!

Ég er einstæð hundamamma með 2 íslenska fjárhunda. Ég elska þá af öllu hjarta og þeir eru alveg æðislegir, en þeir eru líka mjög orkumiklir og krefjast vinnu. Af því ég vinn í mikið get ég varla sinnt þeim ein. Þess vegna er ég að leita að aðila eða fjölskyldu (ekki hundapössun) sem hefði áhuga á að gæta þeirra af og til og verða þeim önnur fjölskylda. Fyrirkomulagið myndi henta fólki sem elskar hunda, en getur ekki haft þá alltaf, en vildi umgangast þá oft :) Vinsamlegast sendið skilaboð ef þið hafið áhuga eða spurningar, eða þekkið einhvern sem gæti haft áhuga 💜

Kveðjur <3