Gæludýr Hundar Óska Eftir Hvolpi eða Hundi
skoðað 188 sinnum

Óska Eftir Hvolpi eða Hundi

Verð kr.

Tilboð
 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

mánudagur, 12. júlí 2021 03:54

Staður

230 Reykjanesbæ

Ættbók Nei

Okkur fjölskyldunni hefur lengi langað í hund og höfum ákveðið að nú verði að því :)

Við erum lítil fjölskylda sem búum í einbýlishúsi með stórum garði í Keflavík (húsnæðið varanlegt). Við erum búin að vera með þann draum að eignast hund og óskum eftir að fá gefins hund/hvolp sem er í leit að góðri fjölskyldu með fullt af tíma og ást fyrir nýja fjölskyldumeðliminn.

Við erum tilbúin að skoða allar tegundir og aldur en smáhundur væri kostur.

Endilega hafa samband í skilaboðum eða hringja í mig, Þórdísi í síma 869-2048