Gæludýr Hundar Óska eftir hvolpi
skoðað 127 sinnum

Óska eftir hvolpi

Verð kr.

Tilboð
 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

mánudagur, 21. september 2020 16:44

Staður

260 Reykjanesbæ

Ættbók Nei

Ég er að leita eftir hvolpi í fjölskylduna. Hef verið hundaeigandi í um 17 ár og fyrir er 6 ára Chihuahua tík hjá okkur.
Við misstum 16 ára gamlan Chihuahua fyrr á þessu ári og viljum gjarnan fá annan.

Ég er helst að leita eftir hvolpi í minni/meðal stærð (Chihuahua, Papillon, Beagle, Dachshund, Shetland Sheepdog...) o.s frv

Við búum í einbýli með góðum garði og erum fyrirmyndar hundaeigendur.


Vinsamlega sendið mér skilaboð með upplýsingum.