Gæludýr Kettir 8 ára kisu vantar nýtt heimili
skoðað 422 sinnum

8 ára kisu vantar nýtt heimili

Verð kr.

Tilboð
 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

1. júlí 2019 21:56

Staður

108 Reykjavík

 
Ættbók Nei

Kisu vantar nýtt heimili, ekki er vitað alveg aldurinn hennar þarsem við erum eigendur nr.2, en höfum átt hana í rúm 6 ár. að mestu innikisa en kíkir stundum útí garð og fer í stutta göngutúra um hverfið (er yfirleitt komin við gluggann aftur mjög stuttu seinna), hún pissar í kassann sinn og elskar að kúra. Hún er yndislegur köttur en við getum ekki haft hana lengur. Hún á klóruprik sem hún klórar í.