Gæludýr Kettir Óska eftir fóstur fyrir 2 kisur
skoðað 968 sinnum

Óska eftir fóstur fyrir 2 kisur

Verð kr.

Tilboð
 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

27. júní 2019 21:07

Staður

110 Reykjavík

Ættbók Nei

Ég er að kanna hvort það sé einhver sem er tilbúin að taka tvær 5 ára gamlar læður i fóstur þangað til eftir áramót. Þær eru mjög rolegar, geldar innikisur. Önnur er alltaf til í að kúra og hin líka þegar hún hefur kynnst þér vel. Ég er mögulega að fara að flytja í herbergi sem leyfir ekki gæludýr og þarf fóstur fyrir þær þangað til að ég finn annað. Væri geggjað ef fostrið væri fyrir norðan en allt landið kemur til greina. Endilega hafa samband í 779-0285 ef einhver hefur áhuga eða spurningar.