Óska eftir ógeldum högna
Við mælum með

- 14 vaxtalaus greiðslufrestur
- Raðgreiðslur mögulegar
- Kaupendatrygging Blands
Rennur út
föstudagur, 8. júlí 2022 22:03
Staður
200 Kópavogi
Ættbók | Nei |
Er að leita að ógeldum högna fyrir dömuna mína. Hún er 2 ára og langar mig í eitt got frá henni áður en ég tek hana úr sambandi. Skemmtilegt væri ef högninn væri rauður eða bröndóttur með mikið hvítu :)