Gefins Gefins Borð gefins, ef sótt
skoðað 211 sinnum

Borð gefins, ef sótt

Gefins
1

Fjöldi

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

miðvikudagur, 25. nóvember 2020 18:27

Staður

113 Reykjavík

Ég er með borð í geymslu hjá mér sem ég er tilbúinn að gefa þeim sem sem sækir. Um er að ræða borð, sem á sínum tíma var keypt í Ikea. Á því er reyklituð plata, 140 x 80 og undir því svört röragrind. Þetta borð er bæði hægt að nota sem matarborð (eldhúsborð/borðstofuborð), eða sófaborð. Það fer eftir því hvernig grindinni undir borðinu er snúið hvort það er í hærri eða lærri stöðu. Því miður hef ég ekki mynd af borðinu þar sem undirstaðan er sundurtekin inn í geymslu. Mjög auðvelt að setja saman.