Gefins Gefins Óska eftir hinu og þessu
skoðað 224 sinnum

Óska eftir hinu og þessu

Gefins
1

Fjöldi

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

þriðjudagur, 7. júlí 2020 23:06

Staður

113 Reykjavík

Óska eftir hinu og þessu. Erum ungt par að flytja inn á stúdentagarða og vantar ýmislegt í búið. Þætti mjög vænt um að ef einhver er að losa sig hluti sem ekki eru lengur í notkun að fá að lengja líftíma þeirra. Helst gefins eða fyrir lítinn pening.

Brauðrist
Panna
Hraðsuðuketill
Ryksuga
Örbylgjuofn
Straujárn
Straubretti
Þvottagrind
Skúringargræjur
Uppþvottagrind

Og eflaust ýmislegt fleira ❣️