Gefins Gefins Óska eftir matarhjálp
skoðað 223 sinnum

Óska eftir matarhjálp

Gefins
1

Fjöldi

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

sunnudagur, 21. ágúst 2022 07:00

Staður

230 Reykjanesbæ

Ég er einstæð 2ja barna móðir og námsmaður, staðan er því miður aftur orðin sú að sé ekki fram á að geta borið fram næringaríkann kvöldmat fyrir börnin mín út mánuðinn.

Ég hef áður fengið aðstoð hér og það var maður sem var virkilega indæll við mig og fór 2x í bónus ferð fyrir mig og keypti allt sem ég þurfti á að halda. Ég hef því miður týnt númerinu hans og notendanafnið og vonast til að hann sjái skilaboðin mín hér og hafi samband aftur.

Ég óska eftir aðstoð hvort sem það er gefins matur eða eitthvað á bónuskortið mitt : 52021593324

Ég vil helst vera nafnlaus því ég skammast mín fyrir þessa stöðu og myndi því vera vel þegið ef hægt væri að skilja eftir matinn hjá vinkonu minni og ég sæki þangað.

Ég er ævinlega þakklát fyrir alla aðstoð sem býðst.

Fyrirfram þakkir