Íþróttir & heilsa Reiðhjól Reiðhjól - óska eftir
skoðað 29 sinnum

Reiðhjól - óska eftir

Verð kr.

Tilboð
 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

fimmtudagur, 16. júlí 2020 17:37

Staður

105 Reykjavík

Góðan daginn gott fólk.

Ég er að leita eftir gefins reiðhjóli í góðu standi fyrir tvítugan námsmann sem þarf að hugsa um hverja krónu. Mig langar svo að gleðja þennan góða pilt, því hann vantar reiðhjól til þess að ferðast á milli staða.

Ég veit að margir eiga ónotuð reiðhjól í fínu standi, annað hvort í geymslunni eða í bílskúrnum. Ef einhver vill gera góðverk, þá megið þið gjarnan senda á mig línu hér og ég mun svara ykkur fljótt og vel.

Bið ykkur samt að hafa það í huga að reiðhjólið þarf að vera í góðu standi, þannig að það sé vel hægt að nota það.

Kærleikskveðja og endalaust þakklæti.