Óska eftir DDR3 sodimm RAM f. 2009 iMac
Við mælum með

- 14 vaxtalaus greiðslufrestur
- Raðgreiðslur mögulegar
- Kaupendatrygging Blands
Rennur út
laugardagur, 2. júlí 2022 00:04
Staður
200 Kópavogi
Tegund | Borðtölva |
Sælir allir, ég er að uppfæra 2009 iMac sem ég var að fá í hendurnar og mig vantar tvo hluti til að geta klárað hana.
1. 4x DDR3 "Fartölvu" vinnsluminni sem virkar fyrir Mac. Helst 4x 8gb kubba. Eða 2stk-4stk 16gb kubba.
2. SSD 2.5" harðan disk. Ekki minni enn 1TB, helst 4TB
Ég er PC tölvunörd svo ég á til helling af allskonar tölvu íhlutum, tölvu skjáum, Leikjatölvum, Og margt fleira.
Svo ég skoða endilega skipti.
Er að auglýsa slatta hér á bland svo ef það er eitthvað sem ég er að auglýsa og þú átt til annaðhvort RAM EÐA/OG SSD.
Endilega hafðu samband
Sendið skilaboð hér eða hafið samband í síma 8882111
Mbk Halldór