Raftæki Tölvur og fylgihlutir SoS óska eftir spjaldtölvu
skoðað 368 sinnum

SoS óska eftir spjaldtölvu

Verð kr.

Tilboð
 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

sunnudagur, 6. desember 2020 00:27

Staður

112 Reykjavík

Tegund Spjaldtölvur

Málið er að ég er að leyta að Ipad eða Samsung Galaxy tab helst sem hægt er að setja símkort líka í ásamt WiFi fyrir mjög fatlaðan einstakling sem notast rosalega mikið við þess háttar spjaldtölvu og hefur góð tök á þeim en ekki fartölvum og hann sárvantar aftur spjaldtölvu því hans var stolið 😢 En hann er mjög vanur Samsung þar sem hann átti þannig sjálfur og hann kann líka mjög vel á IPad líka þar sem umönnunar aðili hans var með þannig og það er ekki verið að segja þetta eða óska eftir þessum tækjum útaf þvî að þau eru kannski flottari eða dýRARIK merkjavörur eða útaf einhverju snobbi hann bara er búin að læra á þessa tegund og tók smá tíma og honum sárvantar svona bæði vegna samskipta við fólkið í kringum hann ættingja og vini og vegna skóla og frístunda og þetta auðveldar honum bara allt saman að hafa spjaldtölvu. Og ég er að gera mitt besta eða reyna að aðstoða hann en ég sjálfur er nú bara öryrki og bara því miður ekki með mjög mikið á milli handanna eins ekki hann heldur 😕 Líka þetta er eitthvað sem ég er að gera fyrir hann því mér þykir vænt um hann og hann hefur gefið mér mikið að vera í kringum hann. 😬 Mér langar svo gera allt sem til að reyna að láta draum hans rætast að eignast aftur svona spjaldtölvu og mér og fleirum yrði gerður mjög mikill greiði útaf því þetta er líka ágætis öryggistæki fyrir hann. 😀 Hann notast mjög mikið við svona tölvu þess vegna langar mér að reyna að óska eftir gefins eða mjög ódyrt og ég er að reyna skrapa saman pening á einn eða annan hátt til að gleðja hann því að hann yrði svo rosalega glaður líka hann teiknar líka með einhverju forriti og stundum þegar hann fær köst þá getur hann tjáð sig í gegnum spjaldið einnig og hann er líka með einhverskonar app eða öpp sem hjálpa honum að æfa hugann og einbeitinguna og svo tala ég nú ekki um til að hlusta á tónlist og það er eitt hans mesta uppáhald og líka einhverskonar app sem róar hann þegar hann fær kvíða köst eða þegar hann verður mjög leiður svona svipað eins og þegar hans tölvu eða spjaldi var stolið og notar líka hugleiðslu app eða öpp. Sorry með mig með svona langa ræðu ég er bara smá despaired því mér langar svo að koma honum á óvart því að hann hefur verið svo down síðan að hans spjaldtölvu var stolið 😕