Atvinna Annað Bókhaldsaðstoð
skoðað 74 sinnum

Bókhaldsaðstoð

Verð kr.

Tilboð
 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

12. nóvember 2019 12:29

Staður

201 Kópavogi

Tek að mér aðstoð við bókhald, framtalsgerð og ársreikningagerð. Get séð líka um vsk skil, launaútreikning og skil vegna launa, stofnun félaga og fleira. Sanngjörn þóknun, get skoðað tímakaup eða föst tilboð.
Hægt að koma til min bókhaldinu og ég klára það frá A-Ö. Get einnig sótt bókhald ef það hentar.
Þeir sem eru í hugleiðingum að úthýsa alfarið þessum málum hjá sér þá getum við skoðað það líka. Hef aðgang að góðum mannafla til að sjá um þau mál.

Hægt að hafa samband hér á bland í skilaboðum eða á email: thsradgjof@gmail.com