Atvinna Annað Prófarkalestur lokaritgerða og annars efnis
skoðað 23 sinnum

Prófarkalestur lokaritgerða og annars efnis

Verð kr.

123.456
 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

26. júlí 2018 12:55

Staður

550 Sauðárkróki

Ég er íslenskufræðingur með langa reynslu af yfirlestri lokaritgerða, bóka og annars efnis og hef fengið mjög góðar umsagnir um vinnu mína.

Ég er á lista á heimasíðu Ritvers Háskóla Íslands. Á síðunni segir: "Ritverið heldur til haga skrá um yfirlesara sem reyndir eru að vönduðum vinnubrögðum."

Ég er með síðuna "Prófarkalesarinn" á Fésbók.

Ef þú þarft vandaðan prófarkalestur á sanngjörnu verði, sendu þá fyrirspurn á netfangið ritsnilld@gmail.com . Ég svara yfirleitt mjög fljótt.