Atvinna Atvinna í boði Au pair í London
skoðað 792 sinnum

Au pair í London

Verð kr.

Tilboð
 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

8. nóvember 2019 21:47

Við erum íslensk-bandarísk fjölskylda í London sem vantar hressa og skemmtilega au-pair til að vera hjá okkur í 6-12 mánuði frá byrjun janúar og hjálpa okkur með börnin okkar tvö, 4ra ára strák og 6 ára stelpu yfir vikuna. Dóttir okkar er í skóla og strákurinn í leikskóla þrjá daga í viku. Starfið felst í að vera með hann hina tvo dagana og hjálpa okkur með þau fyrir og eftir skóla. Nauðsynlegt að hafa góða reynslu af barnagæslu og hafa gaman af að vera með börnum. Reykleysi er skilyrði og lágmarksaldur 18 ára.

Við búum í Suður-London, ca 20 mínútna lestarferð frá miðbænum. Við tölum bæði íslensku og ensku á heimilinu þannig að þetta er gott tækifæri til að æfa enskuna og til að kynnast London.

Áhugasamir vinsamlegast hafið samband við Steinu: steinaa@gmail.com