Atvinna Atvinna í boði Barnapössun í skiptum fyrir fritt húsnæði
skoðað 456 sinnum

Barnapössun í skiptum fyrir fritt húsnæði

Verð kr.

Tilboð
 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

sunnudagur, 8. ágúst 2021 19:50

Staður

105 Reykjavík

Hæhæ

Langar að kanna hvort einhver barngóður einstaklingur eldri en 20 ára hafi áhuga á smá aukavinnu í sumar og gæti fengið afnot af íbúð í skiptum amk út júlí.

Greiðslur/afnot af íbúð umsemjanlegt allt eftir því hvað hentar best ☺️

(íbúðin er í vesturbænum)

Börnin eru þrjú: 12 ára, að verða 3 ára og að verða 5 ára. - (Þarf lítið að huga að þeirri 12 ára)

Ég er að hugsa um pössun kannski aðra hverja helgi eða 1 helgi í mánuði og stöku skipti bara eftir samkomulagi. Svo er ca 2ja vikna tímabil frá 15. júlí sem gæti þurft pössun einhverja daga.

Endilega sendið upplýsingar um ykkur ef þetta er eitthvað sem gæti hentað ykkur.

eyglo1987@gmail.com