Atvinna Atvinna í boði Einstakt GSM minjasafn
skoðað 242 sinnum

Einstakt GSM minjasafn

Verð kr.

500.000
 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

2. desember 2018 15:44

Staður

201 Kópavogi

 

Þetta einstaka GSM minjasafn er afrakstur söfnunar á símtækjum til 20 ára og spannar nánast öll módel sem voru seld á islandi uns snjallsímar tóku við en í því eru fyrstu sterku snjallsímamodelin. Hluti safnsins eru dummy símar sem voru óvirk sýningareintök og fjöldi tækja nálgast 400 stk sýnist mér.

Gildi safnisins felst í því að GSM tækniheimurinn er ungur en samt kominn með retro vörur sem svo margir tengja við og hafa gaman af. Þegar það hefur verið sýnt þá hefur það alltaf fengið firnaviðbrögð svo mín skoðun er sú að um það ætti helst að vera einhverskonar rekstur sem gæti verið ferðamannaþjónusta, kaffihús, bar eða bara safn út af fyrir sig með veitingaþjónustu.

Í raun er þetta ekkert annað en nánast tilbúin barinnrétting með þvílíku sálina en myndirnar sýna það ekki allt en ég get sent aukamyndir á móti þeim sem blandið birtir ekki.

Uppl.í síma 620-2022 Gylfi