Atvinna Atvinna óskast Barnapössun og heimilisaðstoð
skoðað 207 sinnum

Barnapössun og heimilisaðstoð

Verð kr.

Tilboð
 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

laugardagur, 13. ágúst 2022 22:56

Staður

101 Reykjavík

Vantar þig/ykkur aðstoð með börn og/eða heimili?

Ég starfa sem grunnnskólakennari og er með langt sumarfrí framundan.
Ég er að leita að aukavinnu við að passa og/eða aðstoða við heimili.
Legg mikla áherslu á útiveru, skemmtilegar og fræðandi samverustundir og að vera aktív með krökkunum.
Ég hef afsakaplega gaman af börnum, er ábyrg og með langa reynslu af því að starfa með börnum, hvort sem það er við að passa, kenna eða leiðbeina í sumarbúðum.

Ég er með eitthvað bókað í sumar en get tekið að mér vikur og daga hér og þar, jafnvel tekið samfellda daga ef foreldri/ar eru í burtu yfir nótt/nætur.

Endilega sendið á mig skilaboð og þá gef ég ykkur ítarlegri upplýsingar um starfsreynslu, meðmæli og annað sem þið viljið vita.
Hlakka til að heyra í þér/ykkur!