þrif þjónusta
Við mælum með

- 14 vaxtalaus greiðslufrestur
- Raðgreiðslur mögulegar
- Kaupendatrygging Blands
Rennur út
fimmtudagur, 20. júlí 2023 09:52
Staður
111 Reykjavík
Ég er að bjóða þrif þjónustu.
Almenn þrif í heimahúsum, skrifstofum og fyrirtækjum.
1)Flutningsþrif
Allar innréttingar þrifnar að ofan, innan og utan
Ísskápur, eldavél og ofn þrifin
Speglar og gluggar þrifnir að innan
Veggir er samkomulagsatriði
Þurrkað af yfirborðsflötum
Vaskur, blöndunartæki, klósett, sturta og baðkar þrifið
Hurðar og listar
Skúrað og ryksugað
2) Reglulega heim þrif
Eldhús- allt, ytra yfirborð
Baðherbergi – allt
Herbergi- þurrkaðu rykið af öllum yfirborðum, ryksuga sófa
Ryksuga og þurrka gólfin.
Ef þú hefur einhverjar sérstakar óskir skaltu bara tala við mig.
Lágt verð, meðmæli í boði.