Atvinna Atvinna óskast Tokum að okkur margskonar verkefni
skoðað 245 sinnum

Tokum að okkur margskonar verkefni

Verð kr.

888
 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

16. nóvember 2019 01:24

Staður

200 Kópavogi

Goðan dag.

Við erum ungt par með stulku a grunnskolaaldri. Vegna mikilla veikinda og kostnaði sem þvi hefur fylgt undanfarið sjaum við ekki fram a að geta borgað mat, ferðakostnað og svo framvegis þennan manuðinn og erum að niðurlutum komin.

Við hofum þvi akveðið að bjoða okkur fram i þrif, hundapossun, bakstur, tiltekt og fleiri tilfallandi verkefni en við erum opin fyrir hverju sem er.

Einnig ef einhver a dosir eða floskur sem að hann/hun getur hugsað ser að leyfa okkur að hirða væri það þegið með þokkum.

Við viljum endilega reyna að taka að okkur verkefni sem allra fyrst þar sem að staðan er su að ekki er til matarbiti a heimilinu.

Endilega hafið samband i skilaboðum.