Atvinna Þjónusta Aupair/heimilshjálp óskast
skoðað 61401 sinnum

Aupair/heimilshjálp óskast

Verð kr.

Tilboð
 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

21. júlí 2018 23:07

Staður

113 Reykjavík

Par með yndislega 3 1/2 ára sem er í krabbameins lyfjameðferð og aðra 2 1/2 ára þar að auki er von á öðrum gleðigjafa í haust, óska eftir konu til að passa og aðstoða við að hugsa um heimilið.

Konan gæti búið hjá þeim á neðri hæð hússins þar sem er stórt svefnherbergi með hjónarúmi, baðherbergi, sjónvarpsherbergi og eldhús.
Önnur stelpan býr einingis rúmmlega aðra hverja viku hjá okkur. Stelpurnar fara í leikskóla og tíminn þar er frá 8:30-16:30

Konan þarf að vera vön börnum og bílpróf er skilyrði.

Frekari upplýsingar á skorri@alva.is eða sími 6169922