Atvinna Þjónusta Bókhald - samstarf
skoðað 60 sinnum

Bókhald - samstarf

Verð kr.

Tilboð
 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

12. nóvember 2019 12:30

Staður

201 Kópavogi

Góðan daginn

Er að leita að aðila/aðilum sem eru að vinna við bókhald, ársreikningagerð og skattframtalsgerð í dag og eru að leita að aðila í samstarf.
Ég er viðskiptafræðingur að mennt og hef lokið Macc námi og hef unnið við endurskoðun um 4 ár og á fjármálamarkaði í um 11 ár. Er í 100% vinnu í dag í fjármálageiranum.
Það sem var að spá að ég myndi þá koma inn í rekstur ef hann er til staðar eða þá að við myndum stofna ehf saman.
Hafði hugsað að ég myndi ekki vinna við þetta full time til að byrja með þannig að ég er helst að leita að aðila sem vinnur við þetta í dag og getur tekið við fleiri verkefnum.
Ég myndi þá vera að afla viðskiptavina í upphafi og gæti aðstoðað eftir álagi og hvernig gengur að byggja upp. Ef það gengur vel þá myndi ég vilja hella mér á fullt í þetta.

Tel þetta geta verið tækifæri fyrir einhvern þarna úti sem vantar fleiri viðskiptavini og auknar tekjur, ég gæti reynt aðstoða í því og við reynt að byggja upp góðan viðskiptamannagrunn í sameiningu. Gæti verið win-win fyrir báða aðila.

Ef einhver hefur áhuga á frekari spjalli og samstarfi er hægt að vera í sambandi hér á bland eða á email thsradgjof@gmail.com.