Búslóðir og aðrir flutningar á milli landshluta.
Við mælum með

- 14 vaxtalaus greiðslufrestur
- Raðgreiðslur mögulegar
- Kaupendatrygging Blands
Rennur út
sunnudagur, 7. mars 2021 23:31
Staður
781 Höfn í Hornafirði
Búslóðaflutningar innan og milli landshluta. Getum komið með bílinn heim að dyrum td. kvöldið áður þá hafið þið/við góðann tíma til að hlaða bílinn eins og hentar. Bíllinn tekinn daginn eftir og ekið heim að dyrum á áfangastað. Bíllinn affermdur. Innanmál flutningskassa er L 6,45 x B 2,38 x H 2,30 sem er um það bil 35 rúmmetrar. Bíllinn er með lyftu sem lyftir 1,5 tonn, hann má bera 6,8 tonn. Leitið tilboða gott verð pantið tímanlega. sími 8615959 tölvupóstur mg@eldhorn.is
Trúss flutningar um allt land.
https://www.facebook.com/Gudrun.and.Magnus