Atvinna Þjónusta Flutningsþrif
skoðað 37 sinnum

Flutningsþrif

Verð kr.

Tilboð
 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

6. janúar 2019 12:28

Staður

112 Reykjavík

Mjög vönduð flutningsþrif.     

Ég er með yfir 15 ára reynslu og skila af mér eins og ég vildi sjálf taka við húsnæðinu.     

Ég þríf alla skápa og innréttingar að innan og utan, skrúbba bakaraofn, pússa spegla og blöndunartæki, skrúbba og þríf kísil úr vöskum og baði, þríf alla glugga að innan, þurrka af öllum tenglum og innstungum, blettaþríf veggi, ryksuga og skúra gólf.  

Ég kem með allt sem þarf fyrir þrifin, svo þú þarft ekki að gera neitt nema hleypa mér inn.