Atvinna Þjónusta Heilsumarkþjálfun Söndru
skoðað 193 sinnum

Heilsumarkþjálfun Söndru

Verð kr.

Tilboð
 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

12. nóvember 2019 12:11

Staður

200 Kópavogi

Ég heiti Sandra og er heilsumarkþjálfi (i.e. Health Coach) og er ég að leita að fólki til að þjálfa!

Hvað er heilsumarkþjálfun? Heilsumarkþjálfun er samtalsaðferð þar sem að heilsumarkþjálfinn aðstoðar viðfangsefnið við að ná markmiðum sínum tengt heilsu og að heilsusamlegri lífstíl. Markmiðið getur meðal annars verið að taka út sykur, grennast, læra elda hollan mat, koma inn betri venjum tengd heilsunni eða umbreyta matarræðinu. Öll eru dæmi um markmið sem þjálfarinn aðstoðar við en útkoman er alltaf eins. Að huga betur að heilsunni og bæta orku og vellíðan.Þegar okkur líður vel eflist sjálfstraustið og ónæmiskerfið. Við eigum auðveldara með að taka ákvarðanir sem eru í takt við gildi okkar og minni hætta er á að við veikjumst. Þannig eflumst við meira og erum tilbúin í að takast á við hvað sem er!

Ég býð uppá persónulega þjónustu og legg áherslu á bólgueyðandi matarræði og hreyfingu til heislueflingar. Saman tökum skrefið og hugum að heilsunni.

Fyrsti viðtalstíminn er frír (1klst) svo það er ekki við neinu að bíða. Hafðu samband í s: 787-3389 eða t: sandra.kristbjarnard@gmail.com .